laugardagur, apríl 15, 2006

Höfðingi í heimsókn


Set hérna inn mynd af Jóni gamla í Gautsdal (afa Garðars), en við buðum honum í mat í dag. Garðar fór og náði í hann í morgun og keyrði honum svo aftur heim eftir kaffi.
Alltaf gaman að fá hann í heimsókn, það eru nú ekki margir eftir eins og hann skal ég segja ykkur...

Engin ummæli: