föstudagur, febrúar 24, 2006

Og enn bætist við fjölskylduna...

Já, ég ætla ekkert að segja neitt meira en það held ég, nema það að þeir eru rosalega sætir ;o) Þeir kostuðu þagnarbindindi á milli mín og Garðars í tvo daga...en svo gáfumst við bæði upp á því og hann er búinn að sætta sig við vesenið á mér. Hann segir að nú muni allir halda að við séum snargeðveik....en só wott...ég held að það viti það allir hvort sem er að við erum kolklikk!



4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hverju varstu nú að bæta við dýragarðinn???

Nafnlaus sagði...

æ, gleymdi að segja til mín áðan

Þetta er sem sagt ég, Hallfríður...

og skil þig bara vel, einhvern tíman ætla ég að safna að mér örfáum eintökum af hundum og köttum og kanínum og enn fleiri kindum og hrossum

Sé samt að það er best að sleppa því að vera neitt að ná sér í kall, það kostar greinilega alltof fyrirhafnarsamar samningaviðræður

Nafnlaus sagði...

æ, gleymdi að segja til mín áðan

Þetta er sem sagt ég, Hallfríður...

og skil þig bara vel, einhvern tíman ætla ég að safna að mér örfáum eintökum af hundum og köttum og kanínum og enn fleiri kindum og hrossum

Sé samt að það er best að sleppa því að vera neitt að ná sér í kall, það kostar greinilega alltof fyrirhafnarsamar samningaviðræður

Maríanna sagði...

Humm...já ég ráðlegg þér að ná þér aldrei í kall, ekkert nema tómt vesen,tuð og leiðindi -eiginlega ekki fyrirhafnarinnar virði að hafa þá...nema bara einstaka sinnum...

;o)