NEI....ég er ekki ólétt!
Já, eins og þið sjáið er komin nýr fjölskyldumeðlimur. Og já, núna erum við komin með 4 stykki takk fyrir!
Hún heitir Píla, þessi elska, og er hreinræktaður Border Collie. Nú ætlar Gassi minn að taka smalamennskur framtíðarinnar með trompi, stefnan sett á hvolpanámskeið í næsta mánuði og svo smalahundakúrs í haust. Geeeeeetur ekki klikkað ;o)
Já, við erum bæði algjörir sökkerar þegar kemur að litlum, sætum hvolpum og kettlingum! Og ég er afskaplega ánægð með það, mikið betra að réttlæta vitleysuna sem manni dettur í hug þegar maki manns er engu skárri...
sunnudagur, febrúar 19, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli