Já, það er komið að hinu árlega þorrablóti hér í sveit og það vill svo skemmtilega til að við erum í þorrablótsnefndinni. Og þetta er alltaf sama sagan, maður er alveg tómur í kollinum varðandi hugmyndir að skemmtiatriðum. Nú þarf að pæla út og finna hvað hver og einn í sveitinni gerði af sér á síðastliðnu ári, allar hugmyndir eru vel þegnar :o)
Þorrablótið verður 28 janúar næstkomandi, og við erum búin að halda alveg einn fund! Rífandi gangur í þessu hjá okkur.....
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli